Komdu í heimsókn

 
  • Garður ætti að höfða til náttúruunnenda.
  • Garðskagi er einstök náttúruperla þar sem hægt er að njóta fallegs sólsseturs á sumrin og leyndardómsfullra norðurljósa á veturna.
  • Garðskagi er einnig þekktur fyrir fuglaskoðun þar sem þúsundir farfugla koma frá Grænlandi og Norður Ameríku til að verpa.
  • Skoðaðu Reykjanesið
Panta núna Þjónusta