Velkomin í Gistihúsið Garður

Gistihúsið Garður er fjölskyldurekið 7 íbúða gistiheimili staðsett á  Skagabraut 62 a  í Garði í aðeins 10 fjarlægð frá Keflavíkurflugvelli.

Fyrir landshlutafólk:

 1.  Að byrja utanlandsferðina með gistingu hjá okkur
 2.  Skilja bílinn eftir og við skutlum þér uppá Keflavíkurflugvöll, 
 3. Láta  þrífa bílinn fyrir þig á meðan hjá Steinabón ehf
 4.  Við sækjum þig við heimkomuna.
 5. Þú gistir eða keyri heim á nýþrifnum bíl.

 

 

     

 

 

 

 

 

 

 Cheed        

 

Book a Car at CarToRent Rentalcar

 

Komdu í heimsókn

 
 • Garður ætti að höfða til náttúruunnenda.
 • Garðskagi er einstök náttúruperla þar sem hægt er að njóta fallegs sólsseturs á sumrin og leyndardómsfullra norðurljósa á veturna.
 • Garðskagi er einnig þekktur fyrir fuglaskoðun þar sem þúsundir farfugla koma frá Grænlandi og Norður Ameríku til að verpa.
 • Skoðaðu Reykjanesið

Gistiaðstaðan okkar

Gistiaðstaðan okkar er tilvalin fyrir fjölskyldur og pör

 • 6 Íbúðir  fyrir 4-8 einstaklinga.
 • Allar íbúðirnar eru með sjónvarpi og fullbúnu eldhúsi.
 • Ókeypis bílastæði.
 • Ókeypis þráðlaus nettenging.
 • Bílaleiga.
Panta núna Þjónusta